Tækniminjasafn Austurlands

Opnunartímar

15. maí – 30. júní: Mánudagar – laugardagar, 10 – 17

1. júlí – 31 ágúst: Alla daga frá kl. 10 – 17

1. -15 september: Mánudagar – laugardagar, 10 – 17
Vetur: Eftir samkomulagi : tekmus@tekmus.is

 

Aðganganseyrir

Fullorðnir: 1.500 kr.

Börn: Frítt fyrir 12 ára og yngri

Lífeyrisþegar og nemar: 1.000 kr.

 

SkriðanFréttir

FRÉTTIR

FræðslaFréttViðburður
Form in flow

Form in flow

Form in Flow is a course where we explore the nature of water in motion. The subject will be approached through experiments and art, with a special focus on rhythmic flow, Flowform sculptures and vortexes. The course will be held at Seyðisfjörður on the...

FræðslaFréttViðburður
Form í flæði

Form í flæði

Form í Flæði er námskeið þar sem við könnum eðli og virkni vatns á hreyfingu. Viðfangsefnið verður nálgast með tilraunum og listum, með sérstakri áherslu á rytmiskt flæði, flæðiskúlptúra og hringiður. Námskeiðið verður haldið á Seyðisfirði dagana 8.-11....

Seyðisfjörður kallar upp! Þegar nútímatæknin hélt innreið sína

Heimildamynd þar sem fjallað er um sögu nokkurra fyrirtækja og stofnana sem tengjast Tækniminjasafni Austurlands, Vjelsmiðju Seyðisfjarðar, Skipasmíðastöð Austfjarða og ritsímastöðina. Rætt er við fimm einstaklinga sem unnu á þessum stöðum og lýsa þeir lífi sínu og starfi. Um leið veita þeir innsýn í afar mikilvæga þætti í sögu Seyðisfjarðar á síðustu öld. Myndina gerðu þau dr. Sigríður Matthíasdóttir, Jón Pálsson og Sandra Ólafsdóttir fyrir Tækniminjasafnið árið 2020.

Upplýsingar/Information

Hafnargata 44, 710 Seyðisfjörður, Ísland/Iceland

Hafa samband/Contact

+354 4721696

tekmus@tekmus.is

Frjáls framlög/Donations

Kt. 440203-2560, Account:0133-15-000450

Foreign donations: IBAN: IS950133 1500 0450 4402 0325 60

SWIFT (BIC): NBIIISRE